Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 16:00 Garay hefur ekki átt sjö dagana sæla það sem af er ári. Quality Sport Images/Getty Images Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað. Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað.
Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30