Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 10:12 Zoran Zaev. Getty Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. Zaev er baráttumaður fyrir bættum samskiptum Norður-Makedóníu og Vestur-Evrópu og var einn helsti hvatamaður þess að landið tæki upp nafnið Norður-Makedónía til að greiða leið landsins að fullri aðild að NATO og ESB. Zaev og Jafnaðarmannaflokkur hans unnu nauman sigur á þjóðernisflokkum í þingkosningunum í júlí. Meirihluti þingsins, 62 þingmenn af samtals 120, greiddi atkvæði með tillögu um að hann yrði ný forsætisráðherra landsins í gærkvöldi. Í ræðu sinni í gær hét Zaev því að ljúka aðildarviðræðum við ESB innan sex ára. Þingið var leyst upp í febrúar síðastliðinn í kjölfar afsagnar Zaev, en hann hafði þá gegnt embættinu frá árinu 2017. Zaev sagði af sér eftir að ESB neitaði að samþykkja tímaáætlun um aðildarviðræður, en mánuði síðar samþykkti ESB hins vegar að aðildarviðræður gætu hafist. Ekki voru gefnar upp neinar dagsetningar þó að embættismenn á vegum ESB hafa sagt að það gæti gerst síðar á þessu ári. Norður-Makedónía Evrópusambandið Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. Zaev er baráttumaður fyrir bættum samskiptum Norður-Makedóníu og Vestur-Evrópu og var einn helsti hvatamaður þess að landið tæki upp nafnið Norður-Makedónía til að greiða leið landsins að fullri aðild að NATO og ESB. Zaev og Jafnaðarmannaflokkur hans unnu nauman sigur á þjóðernisflokkum í þingkosningunum í júlí. Meirihluti þingsins, 62 þingmenn af samtals 120, greiddi atkvæði með tillögu um að hann yrði ný forsætisráðherra landsins í gærkvöldi. Í ræðu sinni í gær hét Zaev því að ljúka aðildarviðræðum við ESB innan sex ára. Þingið var leyst upp í febrúar síðastliðinn í kjölfar afsagnar Zaev, en hann hafði þá gegnt embættinu frá árinu 2017. Zaev sagði af sér eftir að ESB neitaði að samþykkja tímaáætlun um aðildarviðræður, en mánuði síðar samþykkti ESB hins vegar að aðildarviðræður gætu hafist. Ekki voru gefnar upp neinar dagsetningar þó að embættismenn á vegum ESB hafa sagt að það gæti gerst síðar á þessu ári.
Norður-Makedónía Evrópusambandið Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira