Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 15:15 Van Dijk (fyrir miðju) vill fagna með stuðningsmönnum þegar Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina. Alex Pantling/Getty Images Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira