Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 15:15 Van Dijk (fyrir miðju) vill fagna með stuðningsmönnum þegar Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina. Alex Pantling/Getty Images Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira