Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 15:15 Van Dijk (fyrir miðju) vill fagna með stuðningsmönnum þegar Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina. Alex Pantling/Getty Images Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira