Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 15:15 Van Dijk (fyrir miðju) vill fagna með stuðningsmönnum þegar Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina. Alex Pantling/Getty Images Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Hollenski miðvörðurinn hefur sagt að hann og liðsfélagar sínir væru miður sín ef stuðningsmenn félagsins gætu ekki séð liðið fagna fyrsta deildartitlifélagsins í 30 ár. Van Dijk greindi frá þessu í viðtali við BBC. "We are still bringing the title to our fans, definitely."Virgil van Dijk admits he would be "gutted" if the coronavirus crisis prevents fans from watching Liverpool win a league title for the first time in 30 years.Full story https://t.co/yy94vFdDEf #bbcfootball #LFC pic.twitter.com/VClMK9LGbw— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Liverpool er sem stendur með 25 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni en öllum leikjum hennar hefur verið til allavega 3. apríl. Hvað gerist eftir það er alls óljóst. „Enginn vill spila án stuðningsmanna. Ef við myndum vinna titilinn á tómum leikvangi og það væri engir áhorfendur þar yrði ég miður mín,“ sagði miðvörðurinn knái um möguleika þess að klára ensku úrvalsdeildina án áhorfenda. „Þegar það gerist þá erum við að fara með titilinn til stuðningsmanna okkar.“ Það er varla hægt að kalla hann kokhraustan þar sem það er almenn vitneskja að Liverpool muni landa titlinum en að fagna honum þegar mögulegt samkomubann er á verður að teljast frekar glæfraleg ákvörðun. Hins vegar eru 30 ár síðan Liverpool vann síðast deildartitil og ljóst að borgin mun fagna, sama hvort það verði samkomubann eður ei. Þetta er þó á skjön við það sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur predikað en hann hvatti á föstudag alla stuðningsmenn félagsins til að hugsa vel um hvorn annan ásamt því að segja að „fótboltaleikir eru einfaldlega ekki það mikilvægir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað gerist í deildum Evrópu en óvíst er hvenær hægt er að hefja leik á ný. Þá er Evrópumótið 2020 handan við hornið og ljóst að tíminn er naumur ef enska úrvalsdeildin ætlar sér að klára þær níu umferðir sem eftir eru.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira