Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 15:30 Það styttist í að Messi þakki fyrir sig hjá Barcelona, virðist vera. vísir/epa Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30