Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 09:30 Lionel Messi vill ekki spila aftur fyrir Barcelona. EPA-EFE/Manu Fernandez Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira