Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 22:06 Guðmundur og félagar fyrr í sumar. KA.IS/EGILL BJARNI FRIÐJÓNSSON Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“ Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“
Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45