Jacob Blake sagður lamaður fyrir neðan mitti Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2020 14:16 Lítill hópur mótmælenda í Kenosha. Vísir/AP Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum. Bandaríkin Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira
Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum.
Bandaríkin Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira