Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2020 14:30 Margrét Lára í settinu í gær. visir/skjáskot Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Smit greindist innan leikmannahóps og starfslið félagsins í gær og því þurfa KR-ingar að sætta sig við einn eina sóttkvíina í sumar. Þetta var eðlilega til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær þar sem Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir fóru yfir málin. „Þetta er bara ömurlegt. Ömurlegir tímar og maður á ekki að ásaka neinn en auðvitað verðum við öll að reyna taka ábyrgð,“ sagði Margrét Lára. „Kannski er ég orðin svona gömul en mér finnst þetta ekki bara snúast um fótbolta. Það eru leikmenn þarna, bæði að byrja í háskóla og eru að vinna, fólk sem á fjölskyldur og börn og þau fá ekki að sjá fjölskyldu sína.“ „Einn leikur frestast og einhverjar æfingar en það er líf leikmanna sem fer mikið úr skorðum. Maður finnur bara mikið til með KR-liðinu en vonar að þeirra hlutverki í þessari sóttkví sé að fara ljúka. Það eru komnir ansi margir dagar hjá þeim.“ Allt spjallið um sóttkví KR má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - KR í sóttkví Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Smit greindist innan leikmannahóps og starfslið félagsins í gær og því þurfa KR-ingar að sætta sig við einn eina sóttkvíina í sumar. Þetta var eðlilega til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær þar sem Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir fóru yfir málin. „Þetta er bara ömurlegt. Ömurlegir tímar og maður á ekki að ásaka neinn en auðvitað verðum við öll að reyna taka ábyrgð,“ sagði Margrét Lára. „Kannski er ég orðin svona gömul en mér finnst þetta ekki bara snúast um fótbolta. Það eru leikmenn þarna, bæði að byrja í háskóla og eru að vinna, fólk sem á fjölskyldur og börn og þau fá ekki að sjá fjölskyldu sína.“ „Einn leikur frestast og einhverjar æfingar en það er líf leikmanna sem fer mikið úr skorðum. Maður finnur bara mikið til með KR-liðinu en vonar að þeirra hlutverki í þessari sóttkví sé að fara ljúka. Það eru komnir ansi margir dagar hjá þeim.“ Allt spjallið um sóttkví KR má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - KR í sóttkví
Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05