Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2020 14:30 Margrét Lára í settinu í gær. visir/skjáskot Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Smit greindist innan leikmannahóps og starfslið félagsins í gær og því þurfa KR-ingar að sætta sig við einn eina sóttkvíina í sumar. Þetta var eðlilega til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær þar sem Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir fóru yfir málin. „Þetta er bara ömurlegt. Ömurlegir tímar og maður á ekki að ásaka neinn en auðvitað verðum við öll að reyna taka ábyrgð,“ sagði Margrét Lára. „Kannski er ég orðin svona gömul en mér finnst þetta ekki bara snúast um fótbolta. Það eru leikmenn þarna, bæði að byrja í háskóla og eru að vinna, fólk sem á fjölskyldur og börn og þau fá ekki að sjá fjölskyldu sína.“ „Einn leikur frestast og einhverjar æfingar en það er líf leikmanna sem fer mikið úr skorðum. Maður finnur bara mikið til með KR-liðinu en vonar að þeirra hlutverki í þessari sóttkví sé að fara ljúka. Það eru komnir ansi margir dagar hjá þeim.“ Allt spjallið um sóttkví KR má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - KR í sóttkví Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Smit greindist innan leikmannahóps og starfslið félagsins í gær og því þurfa KR-ingar að sætta sig við einn eina sóttkvíina í sumar. Þetta var eðlilega til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær þar sem Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir fóru yfir málin. „Þetta er bara ömurlegt. Ömurlegir tímar og maður á ekki að ásaka neinn en auðvitað verðum við öll að reyna taka ábyrgð,“ sagði Margrét Lára. „Kannski er ég orðin svona gömul en mér finnst þetta ekki bara snúast um fótbolta. Það eru leikmenn þarna, bæði að byrja í háskóla og eru að vinna, fólk sem á fjölskyldur og börn og þau fá ekki að sjá fjölskyldu sína.“ „Einn leikur frestast og einhverjar æfingar en það er líf leikmanna sem fer mikið úr skorðum. Maður finnur bara mikið til með KR-liðinu en vonar að þeirra hlutverki í þessari sóttkví sé að fara ljúka. Það eru komnir ansi margir dagar hjá þeim.“ Allt spjallið um sóttkví KR má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - KR í sóttkví
Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20. ágúst 2020 12:05