Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 16:00 Sigríður Lára Garðarsdóttir einbeitt í leiknum við Skota í dag. twitter/@pinatararena Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00
Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32
Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09
Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30