Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 16:00 Sigríður Lára Garðarsdóttir einbeitt í leiknum við Skota í dag. twitter/@pinatararena Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. Ísland hafði unnið Norður-Írland í fyrsta leik á mótinu, 1-0, en Skotland vann Úkraínu 3-0. Síðasti leikur Íslands er við Úkraínu á þriðjudaginn. Það var Abbi Grant sem skoraði eina mark leiksins í dag, snemma í seinni hálfleik, með góðu skoti rétt innan teigs eftir að hafa sótt að Ingibjörgu Sigurðardóttur sem bakkaði frá henni. Fjórar breytingar voru á byrjunarliði Íslands frá fyrsta leik og bar Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliðabandið. Þessar spiluðu leikinn í dag: Sandra Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Dagný Brynjarsdóttir (Fanndís Friðriksdóttir 86.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Elísa Viðarsdóttir 72.), Natasha Anasi (Sandra María Jessen 72.), Rakel Hönnudóttir (Agla María Albertsdóttir 86.), Elín Metta Jensen (Svava Rós Guðmundsdóttir 72.). Á sama tíma vann U19-landslið Íslands stórsigur á-gegn Ítalíu á La Manga, skammt frá leikstað A-landsliðsins, í vináttulandsleik. Karen María Sigurgeirsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og þær Áslaug Munda Gunnlagusdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Linda Líf Boama eitt mark hver. Áður hafði liðið unnið Sviss 4-1 en Ísland mætir Þýskalandi á mánudaginn í lokaleik sínum á þessu æfingamóti. Beina útsendingu frá leik Íslands og Skotlands mátti sjá hér að neðan.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32 Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09 Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4. mars 2020 16:00
Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27. febrúar 2020 10:32
Sif barnshafandi og verður ekki meira með í undankeppninni Landsliðskonan Sif Atladóttir er ólétt af sínu öðru barni. 4. mars 2020 11:00
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4. mars 2020 18:09
Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. 4. mars 2020 11:30