Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 08:30 Peter Cormack fagnar marki sínu í leik gegn City í desembermánuði 1975. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira