Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 20:45 Mourinho í leik Tottenham og Aston Villa í gær. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. Þetta kom fram á Sky Sports fyrr í dag. Tottenham vann Aston Villa á útivelli í gær þökk sé sigurmarki Son Heung-Min í uppbótartíma leiksins. Mourinho sagði eftir leik að hvað sem gerist hjá Manchester City þá verði Tottenham að halda áfram baráttunni um 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Standi bannið, og City endar í efstu fjórum sætum deildarinnar, þá mun 5. sætið gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu en Tottenham er sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Aðspurður út í mögulegt bann City þá gantaðist Mourinho með það að hann væri helst til í að sjá það hafa áhrif á stigafjölda Manchester City á leiktíðinni 2017/2018. En það sama tímabil endaði Manchester United, undir stjórn Mourinho, í 2. sæti deildarinnar.„Ég er ekki að hugsa um 4. eða 5. sætið. Ég er að einbeita mér að því að ná því besta út úr mínu liði, ná í eins mörg stig og við getum til að enda í sem bestri stöðu,“ sagði Mourinho um málið. „Þegar tímabilinu lýkur þá sjáum við hvar við erum, kannski endum við í 6. eða 7. sæti og þá skiptir engu máli ef 5. sætið gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Þangað til endanlega hefur verið dæmt í málinu þá eiga Manchester City að fá að njóta vafans,“ sagði Mourinho að lokum en félagið hefur áfrýjað ákvörðun UEFA. Enski boltinn Tengdar fréttir Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. 15. febrúar 2020 10:30 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2020 15:45 Loksins kom sigur hjá Arsenal Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. febrúar 2020 18:30 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. 14. febrúar 2020 18:37 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. Þetta kom fram á Sky Sports fyrr í dag. Tottenham vann Aston Villa á útivelli í gær þökk sé sigurmarki Son Heung-Min í uppbótartíma leiksins. Mourinho sagði eftir leik að hvað sem gerist hjá Manchester City þá verði Tottenham að halda áfram baráttunni um 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Standi bannið, og City endar í efstu fjórum sætum deildarinnar, þá mun 5. sætið gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu en Tottenham er sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Aðspurður út í mögulegt bann City þá gantaðist Mourinho með það að hann væri helst til í að sjá það hafa áhrif á stigafjölda Manchester City á leiktíðinni 2017/2018. En það sama tímabil endaði Manchester United, undir stjórn Mourinho, í 2. sæti deildarinnar.„Ég er ekki að hugsa um 4. eða 5. sætið. Ég er að einbeita mér að því að ná því besta út úr mínu liði, ná í eins mörg stig og við getum til að enda í sem bestri stöðu,“ sagði Mourinho um málið. „Þegar tímabilinu lýkur þá sjáum við hvar við erum, kannski endum við í 6. eða 7. sæti og þá skiptir engu máli ef 5. sætið gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Þangað til endanlega hefur verið dæmt í málinu þá eiga Manchester City að fá að njóta vafans,“ sagði Mourinho að lokum en félagið hefur áfrýjað ákvörðun UEFA.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. 15. febrúar 2020 10:30 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2020 15:45 Loksins kom sigur hjá Arsenal Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. febrúar 2020 18:30 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. 14. febrúar 2020 18:37 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. 15. febrúar 2020 10:30
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30
Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. febrúar 2020 15:45
Loksins kom sigur hjá Arsenal Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. febrúar 2020 18:30
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. 14. febrúar 2020 18:37