Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 15:15 Hið sameinaða sveitarfélag er flennistórt. Vísir/Hafsteinn Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Sjá meira
Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Sjá meira
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32