Fótbolti

Sjáðu þrumu­fleyg Håland og sigur­markið í Madríd

Anton Ingi Leifsson skrifar

Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Atletico vann 1-0 sigur á Evrópumeisturum Liverpool með marki frá Saul á 4. mínútu leiksins.

Í Þýskalandi vann Dortmund 2-1 sigur á PSG með tveimur mörkum frá ungstirninu Erling Braut Håland. Síðara mark hans var af dýrari gerðinni.

Sigurmarkið úr leik Liverpool má sjá hér að ofan en mörkin frá Þýskalandi hér að neðan.

Klippa: Dortmund - PSG 2-1


Tengdar fréttir

Håland afgreiddi PSG

Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum en hann skoraði bæði mörkin er Dortmund vann 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.