Håland 30 sekúndubrotum frá heimsmetinu í 60 metra hlaupi | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2020 12:00 Håland er einstakt eintak. vísir/getty Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Sjá meira
Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30
Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30