Segir kínverskt bóluefni verða komið á markað í lok árs Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2020 06:42 Yfirvöld í Kína hafa lagt mikið kapp á þróun bóluefnis við Covid-19. AP/Andy Wong Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira