Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2020 07:00 Klopp léttur. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við neðri deildarliðið í bikarnum á sunnudaginn og eftir leikinn sagði Klopp að liðið myndi mæta með unglingaliðið í endurtekna leikinn á Anfield. Leikurinn er nefnilega settur á í þeirri viku sem enska úrvalsdeildin hafði ákveðið að liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu vetrarfrí. Klopp ætlar sér að halda í þetta vetrarfrí og senda unglingaliðið í verkefnið en BBC greinir frá því að forráðamenn Liverpool standi við bakið á þeim þýska í þessari ákvörðun. Liverpool have given Jurgen Klopp their full backing to miss the fourth-round #FACup replay with Shrewsbury at the start of next month. The Reds boss said he won't be fielding his first team for the fixture, nor does he plan to attend. In full https://t.co/C19wt1Gkb3pic.twitter.com/8wXKbMfKiy— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun Klopp og blaðamaður Adam Crafton, sem vinnur hjá Athletic, gagnrýnir ákvörðun Klopp. Þar segir Crafton frá því að honum finnist Klopp einn besti stjóri í heimi en segir að þessi ákvörðun sé svívirðileg og óíþróttamannsleg. I think Klopp is the best coach in the world and entitled to play who he wants but, really, refusing to bother to turn up to a first team fixture himself is petulant and pretty unsporting https://t.co/wXuCiBeNrx— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við neðri deildarliðið í bikarnum á sunnudaginn og eftir leikinn sagði Klopp að liðið myndi mæta með unglingaliðið í endurtekna leikinn á Anfield. Leikurinn er nefnilega settur á í þeirri viku sem enska úrvalsdeildin hafði ákveðið að liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu vetrarfrí. Klopp ætlar sér að halda í þetta vetrarfrí og senda unglingaliðið í verkefnið en BBC greinir frá því að forráðamenn Liverpool standi við bakið á þeim þýska í þessari ákvörðun. Liverpool have given Jurgen Klopp their full backing to miss the fourth-round #FACup replay with Shrewsbury at the start of next month. The Reds boss said he won't be fielding his first team for the fixture, nor does he plan to attend. In full https://t.co/C19wt1Gkb3pic.twitter.com/8wXKbMfKiy— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun Klopp og blaðamaður Adam Crafton, sem vinnur hjá Athletic, gagnrýnir ákvörðun Klopp. Þar segir Crafton frá því að honum finnist Klopp einn besti stjóri í heimi en segir að þessi ákvörðun sé svívirðileg og óíþróttamannsleg. I think Klopp is the best coach in the world and entitled to play who he wants but, really, refusing to bother to turn up to a first team fixture himself is petulant and pretty unsporting https://t.co/wXuCiBeNrx— Adam Crafton (@AdamCrafton_) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00