Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2020 23:30 Klopp verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town í byrjun næsta mánaðar. vísir/getty Jamie Carragher segir að Jürgen Klopp ætti að stýra Liverpool í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury Town í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Liverpool missti niður tveggja marka forystu gegn Shrewsbury á New Meadow í gær. Leikar fóru 2-2 og liðin þurfa því að mætast aftur á Anfield. Endurtekni leikurinn verður fjórða eða fimmta febrúar, eða á meðan vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni stendur. Eftir leikinn í gær sagði Klopp að enginn úr aðalliðinu myndi spila endurtekna leikinn og hann myndi ekki einu sinni stýra Liverpool í leiknum. Neil Critchley verður á hliðarlínunni eins og í deildabikarleiknum fræga gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Þar stillti Liverpool upp mjög ungu liði enda var aðalliðið að spila í undanúrslitum á HM félagsliða daginn eftir. Carragher styður þá ákvörðun Klopps að hvíla leikmenn aðalliðsins í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury. Það sé ekki hægt að setja leiki á dagskrá á meðan vetrarfríi stendur. Carragher segir hins vegar að Klopp ætti að stýra Liverpool í leiknum. Ungu leikmennirnir yrðu himinlifandi og myndir af Þjóðverjanum með bjór í hönd á Ibiza myndu rata á allar forsíður. Senior players having a winter break is right, you can’t implement one & then have a replay in the break. That’s the same for all PL clubs. But Klopp should take the team, his young players will be delighted & the picture of him in Ibiza with a will be on every front page! https://t.co/l1h92byye2— Jamie Carragher (@Carra23) January 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarfrí verður í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool verður í fríi 2.-16. febrúar. Fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni þurfa að leika aftur í 4. umferð bikarkeppninnar eftir að hafa gert jafntefli um helgina; Liverpool, Newcastle United, Tottenham og Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Jamie Carragher segir að Jürgen Klopp ætti að stýra Liverpool í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury Town í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Liverpool missti niður tveggja marka forystu gegn Shrewsbury á New Meadow í gær. Leikar fóru 2-2 og liðin þurfa því að mætast aftur á Anfield. Endurtekni leikurinn verður fjórða eða fimmta febrúar, eða á meðan vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni stendur. Eftir leikinn í gær sagði Klopp að enginn úr aðalliðinu myndi spila endurtekna leikinn og hann myndi ekki einu sinni stýra Liverpool í leiknum. Neil Critchley verður á hliðarlínunni eins og í deildabikarleiknum fræga gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Þar stillti Liverpool upp mjög ungu liði enda var aðalliðið að spila í undanúrslitum á HM félagsliða daginn eftir. Carragher styður þá ákvörðun Klopps að hvíla leikmenn aðalliðsins í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury. Það sé ekki hægt að setja leiki á dagskrá á meðan vetrarfríi stendur. Carragher segir hins vegar að Klopp ætti að stýra Liverpool í leiknum. Ungu leikmennirnir yrðu himinlifandi og myndir af Þjóðverjanum með bjór í hönd á Ibiza myndu rata á allar forsíður. Senior players having a winter break is right, you can’t implement one & then have a replay in the break. That’s the same for all PL clubs. But Klopp should take the team, his young players will be delighted & the picture of him in Ibiza with a will be on every front page! https://t.co/l1h92byye2— Jamie Carragher (@Carra23) January 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarfrí verður í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool verður í fríi 2.-16. febrúar. Fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni þurfa að leika aftur í 4. umferð bikarkeppninnar eftir að hafa gert jafntefli um helgina; Liverpool, Newcastle United, Tottenham og Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00
Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00