Írar kjósa í febrúar Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2020 13:16 Varadkar hreykti sér af afrekum í embætti í dag. Hann ætlar að boða til kosninga í byrjun febrúar. Vísir/EPA Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, ætlað að leggja fram formlega beiðni til Michaels Higgins, forseta, um að hann leysi upp þingið fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Búist er við því að heilbrigðis- og húsnæðismál verði ofarlega á baugi í kosningabaráttunni. Írskir fjölmiðlar segja að Varadkar hafi sagt ráðherrum sínum að hann stefni að kosningum 8. febrúar. „Við höfum náð góðum árangri frá því að ég varð forsætisráðherra en ég veit að það er ekki nóg og við viljum gera mikið meira,“ sagði Varadkar í myndabandi sem hann tísti í dag. Fine Gael-flokkur Varadkar og Fianna Fail hafa verið svo gott sem jafnir að fylgi í skoðanakönnunum undanfarin misseri. Báðir eru miðhægriflokkar með svipaða stefnu í efnahagsmálum og gagnvart útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Varadkar er fertugur og fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands. Flokkur hans hefur leitt minnihlutastjórn frá 2016 með samkomulagi sem hann gerði við Fianna Fail. Báðir flokkar hafa hafnað alfarið samstarfi við Sinn Fein, þriðja stærsta stjórnmálaflokk landsins. Hann var áður pólitískur armur Írska lýðveldishersins (IRA). Búist er við því að hvorugur flokkur nái hreinum meirihluta í kosningunum í febrúar og að önnur minnihlutastjórn sé því í spilunum. Írar hafa glímt við húsnæðisvanda og yfirfull sjúkrahús og er reiknað með að um þau mál verði deilt í kosningabaráttunni næstu vikur. Írland Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira
Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, ætlað að leggja fram formlega beiðni til Michaels Higgins, forseta, um að hann leysi upp þingið fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Búist er við því að heilbrigðis- og húsnæðismál verði ofarlega á baugi í kosningabaráttunni. Írskir fjölmiðlar segja að Varadkar hafi sagt ráðherrum sínum að hann stefni að kosningum 8. febrúar. „Við höfum náð góðum árangri frá því að ég varð forsætisráðherra en ég veit að það er ekki nóg og við viljum gera mikið meira,“ sagði Varadkar í myndabandi sem hann tísti í dag. Fine Gael-flokkur Varadkar og Fianna Fail hafa verið svo gott sem jafnir að fylgi í skoðanakönnunum undanfarin misseri. Báðir eru miðhægriflokkar með svipaða stefnu í efnahagsmálum og gagnvart útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Varadkar er fertugur og fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands. Flokkur hans hefur leitt minnihlutastjórn frá 2016 með samkomulagi sem hann gerði við Fianna Fail. Báðir flokkar hafa hafnað alfarið samstarfi við Sinn Fein, þriðja stærsta stjórnmálaflokk landsins. Hann var áður pólitískur armur Írska lýðveldishersins (IRA). Búist er við því að hvorugur flokkur nái hreinum meirihluta í kosningunum í febrúar og að önnur minnihlutastjórn sé því í spilunum. Írar hafa glímt við húsnæðisvanda og yfirfull sjúkrahús og er reiknað með að um þau mál verði deilt í kosningabaráttunni næstu vikur.
Írland Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Sjá meira