Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 14:45 David Moyes hefur byrjað vel með West Ham eftir að hafa tekið við liðinu í annað sinn. vísir/getty David Moyes, sem var ráðinn stjóri West Ham, undir lok síðasta árs segir að hann hafi rætt við Everton áður en hann tók við Hömrunum. Moyes stýrði Everton með góðum árangri frá 2002 til 2013 áður en hann færði sig um set og tók við Manchester United. Skotinn var einn þeirra sem kom til greina er Marco Silva var rekinn sem þjálfaði Gylfa Sigurðssonar og félaga í Everton. Carlo Ancelotti tók við skútunni. Viku síðar var Moyes ráðinn stjóri West Ham eftir að liðið hafði rekið Manuel Pellegrini. „Ég get ekki neitað því að hafa rætt við Everton en ég neita því heldur ekki að þegar möguleikinn kom upp að taka við West Ham þá var ég mjög glaður,“ sagði Moyes. David Moyes determined to justify choosing West Ham job over Everton return |@MirrorDarrenhttps://t.co/FEjl0J6Undpic.twitter.com/WxTEEZkUTH— Mirror Football (@MirrorFootball) January 17, 2020 Moyes stýrði West Ham um sjö mánaða skeið fyrir tveimur árum síðan en var svo látinn fara sumarið 2018 er samningur hans rann út. Hann vildi samninginn framlengdan en eigendurnir voru ekki á sama máli. „Ég held að eigendurnir hafi verið nægilega stoltir til að segja komdu til baka og ég ber mikla virðingu fyrir þeim því stundum er erfitt að gera það.“ „Ég verð einnig að segja það að ég vonaðist alltaf til að koma til baka og klára starfið sem ég var byrjaður á. Mér fannst eins og ég var nýbyrjaður.“ Leikur West Ham og Everton er nú í gangi en hann hófst klukkan 15.00. Gylfi Sigurðsson er ekki með Everton vegna meiðsla. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
David Moyes, sem var ráðinn stjóri West Ham, undir lok síðasta árs segir að hann hafi rætt við Everton áður en hann tók við Hömrunum. Moyes stýrði Everton með góðum árangri frá 2002 til 2013 áður en hann færði sig um set og tók við Manchester United. Skotinn var einn þeirra sem kom til greina er Marco Silva var rekinn sem þjálfaði Gylfa Sigurðssonar og félaga í Everton. Carlo Ancelotti tók við skútunni. Viku síðar var Moyes ráðinn stjóri West Ham eftir að liðið hafði rekið Manuel Pellegrini. „Ég get ekki neitað því að hafa rætt við Everton en ég neita því heldur ekki að þegar möguleikinn kom upp að taka við West Ham þá var ég mjög glaður,“ sagði Moyes. David Moyes determined to justify choosing West Ham job over Everton return |@MirrorDarrenhttps://t.co/FEjl0J6Undpic.twitter.com/WxTEEZkUTH— Mirror Football (@MirrorFootball) January 17, 2020 Moyes stýrði West Ham um sjö mánaða skeið fyrir tveimur árum síðan en var svo látinn fara sumarið 2018 er samningur hans rann út. Hann vildi samninginn framlengdan en eigendurnir voru ekki á sama máli. „Ég held að eigendurnir hafi verið nægilega stoltir til að segja komdu til baka og ég ber mikla virðingu fyrir þeim því stundum er erfitt að gera það.“ „Ég verð einnig að segja það að ég vonaðist alltaf til að koma til baka og klára starfið sem ég var byrjaður á. Mér fannst eins og ég var nýbyrjaður.“ Leikur West Ham og Everton er nú í gangi en hann hófst klukkan 15.00. Gylfi Sigurðsson er ekki með Everton vegna meiðsla.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira