Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2020 15:01 Íbúi Jakarta flýtur um í frauðkassa eftir mikil flóð þar á gamlársdag og nýársmorgun. Vísir/EPA Yfirvöld á Indónesíu reyna nú að láta flugvélar dæla efnum inn í ský til að koma í veg fyrir að frekari úrkoma falli í höfuðborginni Jakarta. Að minnsta kosti 43 hafa farist og hátt í 200.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriðna þar um áramótin. Flugherinn skýtur nú salti inn í skýi sem eru talin líkleg til að bera með sér úrkomu. Saltið á að leysa skýin upp áður en þau ná til Jakarta. Yfirmaður tæknistofnunar landsins segir að þetta verði gert á hverjum degi næstu dagi ef þörf þykir. Reuters-fréttastofan segir að aðferðin sé notuð til að slökkva skógarelda á þurrkatímabilinu á Indónesíu. Úrhellisúrkomu gerði í Jakarta og nágrenni þar sem um þrjátíu milljónir manna búa á gamlársdag og fram á nýársdag. Úrkoman er eins sú ákafasta sem þar hefur gert frá því að mælingar veðurstofu landsins hófust árið 1866. Stofnunin telur að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi aukið líkurnar á veðuröfgum sem þessum. Varar hún við því að mikil úrkoma geti haldið áfram fram í miðjan febrúar. Hún gæti náð hámarki á milli 11.- og 15. janúar. Ekki bætir úr skák að Jakarta sekkur um nokkra sentímetra á ári vegna þess hversu hratt hefur verið gengið á grunnvatn þannig að berg- og setlög hafa fallið saman. Indónesía Loftslagsmál Tengdar fréttir 21 látinn í flóðum í Jakarta Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta. 2. janúar 2020 10:09 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Yfirvöld á Indónesíu reyna nú að láta flugvélar dæla efnum inn í ský til að koma í veg fyrir að frekari úrkoma falli í höfuðborginni Jakarta. Að minnsta kosti 43 hafa farist og hátt í 200.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriðna þar um áramótin. Flugherinn skýtur nú salti inn í skýi sem eru talin líkleg til að bera með sér úrkomu. Saltið á að leysa skýin upp áður en þau ná til Jakarta. Yfirmaður tæknistofnunar landsins segir að þetta verði gert á hverjum degi næstu dagi ef þörf þykir. Reuters-fréttastofan segir að aðferðin sé notuð til að slökkva skógarelda á þurrkatímabilinu á Indónesíu. Úrhellisúrkomu gerði í Jakarta og nágrenni þar sem um þrjátíu milljónir manna búa á gamlársdag og fram á nýársdag. Úrkoman er eins sú ákafasta sem þar hefur gert frá því að mælingar veðurstofu landsins hófust árið 1866. Stofnunin telur að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi aukið líkurnar á veðuröfgum sem þessum. Varar hún við því að mikil úrkoma geti haldið áfram fram í miðjan febrúar. Hún gæti náð hámarki á milli 11.- og 15. janúar. Ekki bætir úr skák að Jakarta sekkur um nokkra sentímetra á ári vegna þess hversu hratt hefur verið gengið á grunnvatn þannig að berg- og setlög hafa fallið saman.
Indónesía Loftslagsmál Tengdar fréttir 21 látinn í flóðum í Jakarta Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta. 2. janúar 2020 10:09 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
21 látinn í flóðum í Jakarta Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta. 2. janúar 2020 10:09