Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 09:30 Bæði KR og FH eru á leið í Evrópukeppnir. vísir/bára Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020 Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020
Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00