Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 09:30 Bæði KR og FH eru á leið í Evrópukeppnir. vísir/bára Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020 Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020
Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00