Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 23:00 Jamie Vardy vann gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. getty/Rich Linley Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Sú umræða er orðin háværari núna eftir að Ciro Immobile og Cristiano Ronaldo voru markahæstu menn í ítölsku úrvalsdeildinni, en þeir skoruðu úr þónokkrum vítaspyrnum. Ciro Immobile skoraði 14 mörk af vítapunktinum á nýliðnu tímabili af þeim 36 mörkum sem hann skoraði í ítölsku úrvalsdeildinni. Tólf mörk af 31 marki Cristiano Ronaldo í deildinni komu af vítapunktinum. Ef vítaspyrnur væru dregnar frá væri Francesco Caputo, leikmaður Sassuolo, næstmarkahæstur í ítölsku deildinni með 19 mörk ásamt Cristiano Ronaldo. Vefsíðan FootballCritic tekur saman lista yfir þá sem hefðu unnið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár ef vítaspyrnur myndu ekki telja með. Jamie Vardy sem hreppti gullskóinn í ár með því að skora 23 mörk væri aðeins í 4. sæti ef eingöngu eru talin með mörk sem ekki eru skoruð af vítapunktinum. Danny Ings hefði verið markahæstur í ár með 21 mark, en hann skoraði aðeins eitt af vítapunktinum á nýafstaðinni leiktíð og var samtals með 22 mörk. Pierre-Emerick Aubameyang væri annar með 20 mörk, hann skoraði tvö af vítapunktinum og var því með 22 mörk í heild. Raheem Sterling hefði verið í þriðja sæti með 20 mörk en hann skoraði ekki eitt einasta mark úr víti á leiktíðinni. Jamie Vardy væri síðan í fjórða sæti með 19 mörk, fjögur af þeim 23 sem hann skoraði komu úr vítaspyrnum. Í fyrra hefði Sadio Mane hreppt gullskóinn, þá var hann með 22 mörk eins og Mohammed Salah, en Mane skoraði ekkert þeirra úr víti. Árið 2018 skoraði Salah hinsvegar 32 mörk og aðeins eitt þeirra úr víti og átti hann þann markakóngstitil fyllilega skilið. Ítalski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Sú umræða er orðin háværari núna eftir að Ciro Immobile og Cristiano Ronaldo voru markahæstu menn í ítölsku úrvalsdeildinni, en þeir skoruðu úr þónokkrum vítaspyrnum. Ciro Immobile skoraði 14 mörk af vítapunktinum á nýliðnu tímabili af þeim 36 mörkum sem hann skoraði í ítölsku úrvalsdeildinni. Tólf mörk af 31 marki Cristiano Ronaldo í deildinni komu af vítapunktinum. Ef vítaspyrnur væru dregnar frá væri Francesco Caputo, leikmaður Sassuolo, næstmarkahæstur í ítölsku deildinni með 19 mörk ásamt Cristiano Ronaldo. Vefsíðan FootballCritic tekur saman lista yfir þá sem hefðu unnið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár ef vítaspyrnur myndu ekki telja með. Jamie Vardy sem hreppti gullskóinn í ár með því að skora 23 mörk væri aðeins í 4. sæti ef eingöngu eru talin með mörk sem ekki eru skoruð af vítapunktinum. Danny Ings hefði verið markahæstur í ár með 21 mark, en hann skoraði aðeins eitt af vítapunktinum á nýafstaðinni leiktíð og var samtals með 22 mörk. Pierre-Emerick Aubameyang væri annar með 20 mörk, hann skoraði tvö af vítapunktinum og var því með 22 mörk í heild. Raheem Sterling hefði verið í þriðja sæti með 20 mörk en hann skoraði ekki eitt einasta mark úr víti á leiktíðinni. Jamie Vardy væri síðan í fjórða sæti með 19 mörk, fjögur af þeim 23 sem hann skoraði komu úr vítaspyrnum. Í fyrra hefði Sadio Mane hreppt gullskóinn, þá var hann með 22 mörk eins og Mohammed Salah, en Mane skoraði ekkert þeirra úr víti. Árið 2018 skoraði Salah hinsvegar 32 mörk og aðeins eitt þeirra úr víti og átti hann þann markakóngstitil fyllilega skilið.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira