Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 10:30 Breiðablik er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark í Pepsi Max-deildinni en spila þarf sex umferðir í viðbót til að liðið eigi möguleika á að verða Íslandsmeistari. VÍSIR/BÁRA Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Samkvæmt sérstakri reglugerð sem stjórn KSÍ samþykkti fyrr í þessum mánuði mun duga að 2/3 hluti leikja tímabilsins hafi verið spilaðir í Pepsi Max-deildunum til að meistarar verði krýndir. Hið sama á við varðandi hvort lið falla eða fara upp um deildir. Íslandsmótið er í óvissu vegna kórónuveirufaraldursins en vegna hertra aðgerða stjórnvalda hefur KSÍ frestað leikjum fullorðinna til 5. ágúst hið minnsta, sem hefur meðal annars áhrif á keppni í efstu deildum. Náist ekki að klára keppni mun meðalfjöldi stiga ráða röðun liða, hafi að minnsta kosti 2/3 hluti heildarfjölda leikja verið spilaður. Takist ekki að ljúka 2/3 hluta leikja munu lið viðkomandi deildar spila í sömu deild á næsta ári. Spila þyrfti tæplega fimm heilar umferðir í viðbót til að Íslandsmeistarar kvenna yrðu krýndir en í Pepsi Max-deild karla þyrfti að spila sex heilar umferðir og tvo staka leiki til viðbótar, til að mótið gilti. KSÍ og UEFA gætu ákveðið hvaða lið fengju Evrópusæti Öllum leikjum á Íslandsmótinu skal vera lokið eigi síðar en 1. desember, og það er einnig lokadagurinn til að ljúka bikarkeppnunum. Takist ekki að ljúka bikarkeppnum verður vitaskuld ekki krýndur bikarmeistari, og mun þá lið í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla komast í Evrópukeppni verði Íslandsmótinu ekki aflýst. Verði Íslandsmótinu aflýst mun KSÍ í samráði við UEFA ákveða hvernig sætum í Evrópukeppnum verður ráðstafað. Reglugerðina má finna hér . Hún fellur úr gildi 31. desember. KSÍ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Samkvæmt sérstakri reglugerð sem stjórn KSÍ samþykkti fyrr í þessum mánuði mun duga að 2/3 hluti leikja tímabilsins hafi verið spilaðir í Pepsi Max-deildunum til að meistarar verði krýndir. Hið sama á við varðandi hvort lið falla eða fara upp um deildir. Íslandsmótið er í óvissu vegna kórónuveirufaraldursins en vegna hertra aðgerða stjórnvalda hefur KSÍ frestað leikjum fullorðinna til 5. ágúst hið minnsta, sem hefur meðal annars áhrif á keppni í efstu deildum. Náist ekki að klára keppni mun meðalfjöldi stiga ráða röðun liða, hafi að minnsta kosti 2/3 hluti heildarfjölda leikja verið spilaður. Takist ekki að ljúka 2/3 hluta leikja munu lið viðkomandi deildar spila í sömu deild á næsta ári. Spila þyrfti tæplega fimm heilar umferðir í viðbót til að Íslandsmeistarar kvenna yrðu krýndir en í Pepsi Max-deild karla þyrfti að spila sex heilar umferðir og tvo staka leiki til viðbótar, til að mótið gilti. KSÍ og UEFA gætu ákveðið hvaða lið fengju Evrópusæti Öllum leikjum á Íslandsmótinu skal vera lokið eigi síðar en 1. desember, og það er einnig lokadagurinn til að ljúka bikarkeppnunum. Takist ekki að ljúka bikarkeppnum verður vitaskuld ekki krýndur bikarmeistari, og mun þá lið í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla komast í Evrópukeppni verði Íslandsmótinu ekki aflýst. Verði Íslandsmótinu aflýst mun KSÍ í samráði við UEFA ákveða hvernig sætum í Evrópukeppnum verður ráðstafað. Reglugerðina má finna hér . Hún fellur úr gildi 31. desember.
KSÍ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira