Bein útsending: Perseverance skotið af stað til Mars Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2020 11:00 Eldflaug United Launch Alliance á skotpalli í Flórída. AP/John Raoux Uppfært: Geimskotið virðist hafa heppnast vel og er Perseverance á braut um jörðu. Næsta skref er að koma því á leið til Mars. Samkvæmt áætlun á að lenda vélmenninu á plánetunni þann 18. febrúar. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og United Launch Alliance ætla að skjóta vélmenninu Perseverance af stað til Mars í dag. Þar verður vélmennið notað til að framkvæma ýmsar tilraunir á næstu árum. Meðal annars stendur til að fljúga fyrstu þyrlunni á annarri plánetu og leita ummerkja lífs á botni gígs þar sem stöðuvatn var að finna fyrir milljörðum ára. Perseverance verður einnig notað til að undirbúa mannaðar ferðir til Mars í framtíðinni. NASA segir Perseverance vera mun háþróaðra en önnur geimför sem hafi verið send til Mars. Vísindamennirnir og verkfræðingarnir sem þróuðu og byggðu farið byggðu á þeim lærdómi sem NASA hefur lært af því að senda fjölda annarra vélmenna til mars. Hér má lesa frekar um tækjabúnað vélmennisins og verkefni þess. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu. Útsendingin hófst klukkan ellefu og stendur til að skjóta geimflauginni á loft klukkan 11:50. Miðað við síðustu fregnir frá NASA er staðan góð fyrir geimskotið og eru verulega litlar líkur á því að geimskotinu verði frestað vegna veðurs. Perseverance á að lenda á Mars þann 18. febrúar. It's almost go time! Our @NASAPersevere rover is set to launch this morning to begin its journey to the Red Planet! 🚀 NASA TV coverage for our #CountdownToMars begins at 7am ET. Watch: https://t.co/mzKW5uV4hS pic.twitter.com/c1ub1Qg9Qw— NASA (@NASA) July 30, 2020 Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49 Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Uppfært: Geimskotið virðist hafa heppnast vel og er Perseverance á braut um jörðu. Næsta skref er að koma því á leið til Mars. Samkvæmt áætlun á að lenda vélmenninu á plánetunni þann 18. febrúar. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og United Launch Alliance ætla að skjóta vélmenninu Perseverance af stað til Mars í dag. Þar verður vélmennið notað til að framkvæma ýmsar tilraunir á næstu árum. Meðal annars stendur til að fljúga fyrstu þyrlunni á annarri plánetu og leita ummerkja lífs á botni gígs þar sem stöðuvatn var að finna fyrir milljörðum ára. Perseverance verður einnig notað til að undirbúa mannaðar ferðir til Mars í framtíðinni. NASA segir Perseverance vera mun háþróaðra en önnur geimför sem hafi verið send til Mars. Vísindamennirnir og verkfræðingarnir sem þróuðu og byggðu farið byggðu á þeim lærdómi sem NASA hefur lært af því að senda fjölda annarra vélmenna til mars. Hér má lesa frekar um tækjabúnað vélmennisins og verkefni þess. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu. Útsendingin hófst klukkan ellefu og stendur til að skjóta geimflauginni á loft klukkan 11:50. Miðað við síðustu fregnir frá NASA er staðan góð fyrir geimskotið og eru verulega litlar líkur á því að geimskotinu verði frestað vegna veðurs. Perseverance á að lenda á Mars þann 18. febrúar. It's almost go time! Our @NASAPersevere rover is set to launch this morning to begin its journey to the Red Planet! 🚀 NASA TV coverage for our #CountdownToMars begins at 7am ET. Watch: https://t.co/mzKW5uV4hS pic.twitter.com/c1ub1Qg9Qw— NASA (@NASA) July 30, 2020
Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49 Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00
Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49
Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54