Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 11:00 Það brutust út mikil fagnaðarlæti er lokaflautið gall. James Griffiths/Getty Images Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira