Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2020 12:00 Dino Hodzic er mikill vítabani. mynd/skagafrettir.is Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Íslenski boltinn Akranes Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir.
Íslenski boltinn Akranes Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira