Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2020 12:00 Dino Hodzic er mikill vítabani. mynd/skagafrettir.is Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Íslenski boltinn Akranes Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir.
Íslenski boltinn Akranes Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó