Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 13:00 Börnin hans Henderson fá ekki að mæta í kvöld. vísir/getty Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira