Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 11:00 Gylfi heldur boltanum í leiknum í gær. FH-ingurinn átti flottan leik. vísir/getty Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55