Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 15:02 De Gea svekktur en hann hefur gert ansi mörg mistök á síðustu vikum og mánuðum. vísir/getty Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira