Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 13:36 Það var hiti á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. Hvorki Brentford né WBA, sem sitja í 2. og 3. sætinu, geta nú náð Leeds en Brentford tapaði 1-0 fyrir Stoke á útivelli í dag. @LUFC are going up... AS CHAMPIONS! Leeds fans celebrate an incredible @SkyBetChamp season! pic.twitter.com/DSD7lwJldo— SPORF (@Sporf) July 18, 2020 Með sigri hefði Brentford skotist upp fyrir WBA í 2. sætinu og hefði því verið með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina en svo verður ekki. Leeds er með 87 stig, WBA 82 stig og Brentford með 81 stig fyrir síðustu umferðina. Með sigrinum hélt Stoke sér uppi en þeir höfðu verið í fallbaráttu allt tímabilið. Brentford missed the chance to put promotion to the Premier League in their own hands by falling to defeat at Stoke City.Match report: https://t.co/DoGGbmkr0e pic.twitter.com/rZDl4RiPUC— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. Hvorki Brentford né WBA, sem sitja í 2. og 3. sætinu, geta nú náð Leeds en Brentford tapaði 1-0 fyrir Stoke á útivelli í dag. @LUFC are going up... AS CHAMPIONS! Leeds fans celebrate an incredible @SkyBetChamp season! pic.twitter.com/DSD7lwJldo— SPORF (@Sporf) July 18, 2020 Með sigri hefði Brentford skotist upp fyrir WBA í 2. sætinu og hefði því verið með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina en svo verður ekki. Leeds er með 87 stig, WBA 82 stig og Brentford með 81 stig fyrir síðustu umferðina. Með sigrinum hélt Stoke sér uppi en þeir höfðu verið í fallbaráttu allt tímabilið. Brentford missed the chance to put promotion to the Premier League in their own hands by falling to defeat at Stoke City.Match report: https://t.co/DoGGbmkr0e pic.twitter.com/rZDl4RiPUC— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30