Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 07:00 Klopp og Akinfenwa, báðir á góðri stundu en þeir fara sáttir inn í sumarfrí. Klopp sem enskur meistari og Akinfenwa með Wycombe upp í ensku B-deildina. vísir/getty Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00