Staða Ægisifjar á heimsminjaskrá gæti verið í hættu Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2020 18:30 Hópur karlamanna fagnar ákvörðuninni um að Ægisif verði breytt í mosku fyrir utan safnið í dag. Bæði múslimar og kristnir menn bera lotningu fyrir henni. Vísir/EPA Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) segir að nefnd um heimsminjar ætli að endurskoða stöðu Ægisifjar í Istanbúl eftir að Recep Erdogan Tyrklandsforseti tilkynnti í dag að henni yrði breytt í mosku. Hún harmar jafnframt samráðsleysi tyrkneskra stjórnvalda um ákvörðunina. Erdogan tilkynnti um breytinguna eftir að æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðun um að gera Ægisif að safni árið 1934 hafi verið ólögleg. Ægisif var reist sem dómkirkja Austrómverska ríkisins á 6. öld en eftir innrás Tyrkjaveldis á 15. öld var hún gerð að mosku. Ákvörðun Tyrkja vekur spurningar um hvort að Ægisif uppfylli áfram skilyrði fyrir því að komast á heimsminjaskrána, að sögn UNESCO. Til þess þurfa minnisvarðar og staðir að teljast hluti af menningararfi mannkyns þvert á landamæri og kynslóðir. Þá segir stofnunin að ríki þurfi að tilkynna um breytingar á stað á heimsminjaskrá sem getur orðið tilefni til þess að staða hans sé endurskoðuð. Hvetur UNESCO tyrknesk stjórnvöld til þess að hefja viðræður um að hætta við að rýra gildi Ægisifjar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna, Rússlands og Grikklands auk ýmissar leiðtoga kristinna safnaða eru á meðal þeirra sem hafa hvatt Tyrki til að hafa Ægisif áfram safn. Tyrkland Sameinuðu þjóðirnar Trúmál Tengdar fréttir Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04 Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) segir að nefnd um heimsminjar ætli að endurskoða stöðu Ægisifjar í Istanbúl eftir að Recep Erdogan Tyrklandsforseti tilkynnti í dag að henni yrði breytt í mosku. Hún harmar jafnframt samráðsleysi tyrkneskra stjórnvalda um ákvörðunina. Erdogan tilkynnti um breytinguna eftir að æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðun um að gera Ægisif að safni árið 1934 hafi verið ólögleg. Ægisif var reist sem dómkirkja Austrómverska ríkisins á 6. öld en eftir innrás Tyrkjaveldis á 15. öld var hún gerð að mosku. Ákvörðun Tyrkja vekur spurningar um hvort að Ægisif uppfylli áfram skilyrði fyrir því að komast á heimsminjaskrána, að sögn UNESCO. Til þess þurfa minnisvarðar og staðir að teljast hluti af menningararfi mannkyns þvert á landamæri og kynslóðir. Þá segir stofnunin að ríki þurfi að tilkynna um breytingar á stað á heimsminjaskrá sem getur orðið tilefni til þess að staða hans sé endurskoðuð. Hvetur UNESCO tyrknesk stjórnvöld til þess að hefja viðræður um að hætta við að rýra gildi Ægisifjar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna, Rússlands og Grikklands auk ýmissar leiðtoga kristinna safnaða eru á meðal þeirra sem hafa hvatt Tyrki til að hafa Ægisif áfram safn.
Tyrkland Sameinuðu þjóðirnar Trúmál Tengdar fréttir Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04 Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04
Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45