Mourinho skaut föstum skotum að Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 11:30 Jose Mourinho á hliðarlínunni í síðustu viku. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. Tottenham tapaði fyrir nýliðunum á Bramall Lane í síðustu viku og samfélagsmiðlateymi Arsenal nýtti sér tækifærið og skrifaði: „Það er ekki auðvelt að vinna Sheffield United á Bramall Lane.“ 'It's not easy beating Sheffield United at Bramall Lane' https://t.co/iDJ54lsKa7— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 3, 2020 Sá portúgalski gefur lítið fyrir færslu Arsenal og segir að þeir gleðjist bara út af þessu, vegna þess að þeir eru í sömu stöðu. „Ég held að ef þeir væru í efsta sætinu eða að berjast um efstu fjögur sætin þá myndu þeir ekki njóta þess að aðrir væru í vandræðum,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports fyrir leik Tottenham gegn Everton í kvöld. „Þú nýtur þess að aðrir eru í vandræðum, þegar þú ert sjálfur í vandræðum. Að endingu segir þetta meira um þá. Þeir hafa ekki mikið til að gleðjast yfir og svo fá þeir loksins tækifæri til þess. Þeir eru í svipaðri stöðu og við í töflunni.“ "In the end it says more about them, they don't have much to celebrate, they have to get every opportunity to do it." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Mér líkar ekki við að tengja félag við einhverja uppfærslu eða tíst. Kannski hef ég rangt fyrir mér og kannski rétt en einstaklingurinn sem gerði þetta gerði þetta líklega sjálfur.“ „Ég trúi því ekki að þetta hafi verið Mikel Arteta sem setti þetta inn eða Granit Xhaka eða einhver annar fyrirliði þeirra. Þetta var líklega einhver sem var að vinna heima frá sér í þrjá mánuði. Ekkert vesen, en vð munum bíða eftir þeim,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. Tottenham tapaði fyrir nýliðunum á Bramall Lane í síðustu viku og samfélagsmiðlateymi Arsenal nýtti sér tækifærið og skrifaði: „Það er ekki auðvelt að vinna Sheffield United á Bramall Lane.“ 'It's not easy beating Sheffield United at Bramall Lane' https://t.co/iDJ54lsKa7— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 3, 2020 Sá portúgalski gefur lítið fyrir færslu Arsenal og segir að þeir gleðjist bara út af þessu, vegna þess að þeir eru í sömu stöðu. „Ég held að ef þeir væru í efsta sætinu eða að berjast um efstu fjögur sætin þá myndu þeir ekki njóta þess að aðrir væru í vandræðum,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports fyrir leik Tottenham gegn Everton í kvöld. „Þú nýtur þess að aðrir eru í vandræðum, þegar þú ert sjálfur í vandræðum. Að endingu segir þetta meira um þá. Þeir hafa ekki mikið til að gleðjast yfir og svo fá þeir loksins tækifæri til þess. Þeir eru í svipaðri stöðu og við í töflunni.“ "In the end it says more about them, they don't have much to celebrate, they have to get every opportunity to do it." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Mér líkar ekki við að tengja félag við einhverja uppfærslu eða tíst. Kannski hef ég rangt fyrir mér og kannski rétt en einstaklingurinn sem gerði þetta gerði þetta líklega sjálfur.“ „Ég trúi því ekki að þetta hafi verið Mikel Arteta sem setti þetta inn eða Granit Xhaka eða einhver annar fyrirliði þeirra. Þetta var líklega einhver sem var að vinna heima frá sér í þrjá mánuði. Ekkert vesen, en vð munum bíða eftir þeim,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira