Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 17:36 Íbúar í Lleida mega yfirgefa borgina til að vinna en frá og með þriðjudag þurfa þeir að sýna vottorð frá vinnuveitanda þegar þeir koma inn í eða fara út af sóttvarnarsvæðinu. Vísir/EPA Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44