Macron skipar borgarstjóra úr Pýreneafjöllum forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2020 13:31 Jean Castex hefur stýrt aðgerðum til að aflétta takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi. Hann var skipaður forsætisráðherra eftir afsögn Edouard Philippe í morgun. Vísir/EPA Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á. Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á.
Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17
Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“