Macron skipar borgarstjóra úr Pýreneafjöllum forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2020 13:31 Jean Castex hefur stýrt aðgerðum til að aflétta takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi. Hann var skipaður forsætisráðherra eftir afsögn Edouard Philippe í morgun. Vísir/EPA Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á. Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á.
Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17
Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49