Strax handtökur fyrir brot á nýjum öryggislögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. júlí 2020 20:00 Frá mótmælum í Hong Kong í dag. Samkvæmt hinum umdeildu öryggislögum sem tóku gildi í dag er refsivert að grafa undan yfirráðum kínverskra stjórnvalda í sjálfsstjórnarhéraðinu. Getty Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel. Kína Hong Kong Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel.
Kína Hong Kong Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð