Strax handtökur fyrir brot á nýjum öryggislögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. júlí 2020 20:00 Frá mótmælum í Hong Kong í dag. Samkvæmt hinum umdeildu öryggislögum sem tóku gildi í dag er refsivert að grafa undan yfirráðum kínverskra stjórnvalda í sjálfsstjórnarhéraðinu. Getty Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel. Kína Hong Kong Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel.
Kína Hong Kong Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira