Innlent

Kosningavaktin: Íslendingar velja sér forseta

Ritstjórn Vísis skrifar
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson eru í framboði til forseta Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson eru í framboði til forseta Íslands. Vísir

Íslendingar gengu til kosninga víðsvegar um landið í gær og var guðni Th. Jóhannesson endurkjörinn forseti með miklum yfirburðum. Vísir greinir frá því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist.

Tveir voru í framboði til embættis forseta Íslands, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson.

Hægt er að fylgjast með framvindu mála og nálgast helstu upplýsingar um kosningarnar og niðurstöður þeirra hér fyrir neðan. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×