Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 16:45 Barkley fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. Leicester byrjaði af miklum krafti og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Frank Lampard, stjóri Chelsea, brást við því með þrefaldri skiptingu í hálfeik. Ein af þeim bar árangur og rúmlega það því fyrsta og eina mark leiksins skoraði varamaðurinn Ross Barkley á 63. mínútu eftir undirbúning Willian. Ross Barkley has now scored more goals in domestic cup competitions for Chelsea (4) than he has in the Premier League (3).Lampard's go-to goalscorer in the cups. pic.twitter.com/seMKN81PhS— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020 Heimamenn í Leicester pressuðu á Chelsea undir lokin en náðu ekki að koma boltanum í netið og Chelsea er því komið í undanúrslitin. Chelsea, Manchester United og Arsenal eru því komin í undanúrslitin en síðasti leikur átta liða úrslitanna hefst klukkan 17.30 er Newcastle fær Man. City í heimsókn. All three managers of this season's current FA Cup semi-finalists won the trophy multiple times with their club as a player: Ole Gunnar Solskjær Mikel Arteta Frank LampardBox-office line-up. pic.twitter.com/XvUpNsLqxF— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020
Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. Leicester byrjaði af miklum krafti og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Frank Lampard, stjóri Chelsea, brást við því með þrefaldri skiptingu í hálfeik. Ein af þeim bar árangur og rúmlega það því fyrsta og eina mark leiksins skoraði varamaðurinn Ross Barkley á 63. mínútu eftir undirbúning Willian. Ross Barkley has now scored more goals in domestic cup competitions for Chelsea (4) than he has in the Premier League (3).Lampard's go-to goalscorer in the cups. pic.twitter.com/seMKN81PhS— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020 Heimamenn í Leicester pressuðu á Chelsea undir lokin en náðu ekki að koma boltanum í netið og Chelsea er því komið í undanúrslitin. Chelsea, Manchester United og Arsenal eru því komin í undanúrslitin en síðasti leikur átta liða úrslitanna hefst klukkan 17.30 er Newcastle fær Man. City í heimsókn. All three managers of this season's current FA Cup semi-finalists won the trophy multiple times with their club as a player: Ole Gunnar Solskjær Mikel Arteta Frank LampardBox-office line-up. pic.twitter.com/XvUpNsLqxF— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn