Meiðsli Aguero setja strik í reikninginn varðandi markamet Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 15:30 Markavélin Sergio Aguero getty/Martin Rickett Sergio Aguero, sóknarmaður Manchester City, er frá út tímabilið vegna meiðsla. Það mun ekki aðeins hafa áhrif á sóknarleik Manchester City heldur einnig persónuleg met Argentínumannsins. Hann er með 16 mörk í 24 leikjum fyrir City á tímabilinu, en það þýðir að hann muni ekki vinna markakóngstitilinn í ár þar sem Jamie Vardy er kominn með 19 mörk. Þetta er einnig í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Aguero mun ekki ná að skora 20 mörk á tímabili, en það þýðir að hann muni ekki slá met Frakkans Thierry Henry að skora 20 mörk í röð meira en fimm tímabil í röð og deila þeir metinu því saman. Aguero sló hinsvegar met Thierry Henry fyrr á leiktíðinni þegar hann varð sá erlendi leikmaður sem skorað hefur flest mörk í ensku úrvalsdeildinni, en hann er nú í 4. sæti yfir alla leikmenn með 180 mörk. Hann þarf því að bíða aðeins eftir því að ná fram úr Andy Cole sem er í 3. sæti með 187 mörk. Auk þess er orðið ólíklegt að hann nái að komast upp fyrir Wayne Rooney í 2. sætið, en er Rooney hefur skorað 208 mörk í deildinni. Að lokum gera meiðsli Aguero það að verkum að það er nánast útilokað að hann verði valinn leikmaður tímabilsins í úrvalsdeildinni. Manchester City geta huggað sig við það að þeir eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, það er að segja ef þeir verða ekki í banni frá Evrópukeppnum, en þeir eru 17 stigum á undan Manchester United sem sitja í 5. sæti. Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Sergio Aguero, sóknarmaður Manchester City, er frá út tímabilið vegna meiðsla. Það mun ekki aðeins hafa áhrif á sóknarleik Manchester City heldur einnig persónuleg met Argentínumannsins. Hann er með 16 mörk í 24 leikjum fyrir City á tímabilinu, en það þýðir að hann muni ekki vinna markakóngstitilinn í ár þar sem Jamie Vardy er kominn með 19 mörk. Þetta er einnig í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Aguero mun ekki ná að skora 20 mörk á tímabili, en það þýðir að hann muni ekki slá met Frakkans Thierry Henry að skora 20 mörk í röð meira en fimm tímabil í röð og deila þeir metinu því saman. Aguero sló hinsvegar met Thierry Henry fyrr á leiktíðinni þegar hann varð sá erlendi leikmaður sem skorað hefur flest mörk í ensku úrvalsdeildinni, en hann er nú í 4. sæti yfir alla leikmenn með 180 mörk. Hann þarf því að bíða aðeins eftir því að ná fram úr Andy Cole sem er í 3. sæti með 187 mörk. Auk þess er orðið ólíklegt að hann nái að komast upp fyrir Wayne Rooney í 2. sætið, en er Rooney hefur skorað 208 mörk í deildinni. Að lokum gera meiðsli Aguero það að verkum að það er nánast útilokað að hann verði valinn leikmaður tímabilsins í úrvalsdeildinni. Manchester City geta huggað sig við það að þeir eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, það er að segja ef þeir verða ekki í banni frá Evrópukeppnum, en þeir eru 17 stigum á undan Manchester United sem sitja í 5. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira