Leikmaður unglingaliðs Man. United gerði grín að fyrirliða aðalliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 07:00 Maguire eftir markið sem Tottenham skoraði. vísir/getty Dillon Hoogewerf er ekki þekktasta nafnið í boltanum og er líklega ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford en þessi sautján ára leikmaður unglingaliðs félagsins gerði ekki gott mót um helgina. Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, leit ekki vel út í fyrsta leik United eftir kórónuveiruna en hann virkaði þungur er Steven Berwijn kom Tottenham í 1-0 í leik liðanna á föstudaginn. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. This is what Dillon Hoogewerf reshared onto his Instagram page. Stupid behaviour. #mufc pic.twitter.com/fYuGkwvxbU— JoshGI (@JoshGI97) June 21, 2020 Svokallað „meme“, örmyndband, var í dreifingu um helgina þar sem gert var grín að því hversu hægur Maguire hafi verið á þessu augnabliki og Dillon ákvað að setja það í „Instagram-story“ hjá sér við litla hrifningu forráðamenn og stuðningsmanna Man. United. Félagið hefur ekki gefið neitt út varðandi málið og því er óvíst hvort að þetta muni hafa einhver áhrif á Dillon innan félagsins. Hann hefur verið í akademíunni og hefur enn ekki æft með Maguire og félögum í aðalliðinu. United mætir næst Sheffield United á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Dillon Hoogewerf er ekki þekktasta nafnið í boltanum og er líklega ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford en þessi sautján ára leikmaður unglingaliðs félagsins gerði ekki gott mót um helgina. Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, leit ekki vel út í fyrsta leik United eftir kórónuveiruna en hann virkaði þungur er Steven Berwijn kom Tottenham í 1-0 í leik liðanna á föstudaginn. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. This is what Dillon Hoogewerf reshared onto his Instagram page. Stupid behaviour. #mufc pic.twitter.com/fYuGkwvxbU— JoshGI (@JoshGI97) June 21, 2020 Svokallað „meme“, örmyndband, var í dreifingu um helgina þar sem gert var grín að því hversu hægur Maguire hafi verið á þessu augnabliki og Dillon ákvað að setja það í „Instagram-story“ hjá sér við litla hrifningu forráðamenn og stuðningsmanna Man. United. Félagið hefur ekki gefið neitt út varðandi málið og því er óvíst hvort að þetta muni hafa einhver áhrif á Dillon innan félagsins. Hann hefur verið í akademíunni og hefur enn ekki æft með Maguire og félögum í aðalliðinu. United mætir næst Sheffield United á miðvikudagskvöldið.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira