Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 23:41 Narendra Modi forsætisráðherra Indlands. vísir/getty Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið. Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið.
Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18
Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39