Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 21:43 M'otmælahreyfingar hafa haldið nafni Taylor á lofti og krafist réttlætis. Vísir/AP Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“ Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira