Óskar Hrafn eftir sigur Breiðabliks á Gróttu: Ágætt að loka þessum kafla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 22:55 Óskar Hrafn var ángæður með sigurinn í kvöld. Vísir/Skjáskot Leikur kvöldsins var sérstakur fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjáfara Breiðabliks, en liðið lagði nýliða Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Grótta er að spila í efstu deild í fyrsta skipti en liðið hefur undanfarin tvö ár farið upp um tvær deildir. Þá var Óskar Hrafn þjálfari liðsins. Áður en viðtalið fór af stað heyrðust stuðningsmenn Gróttu syngja miður fallega í áttina til Óskars sem nefndi það kurteisislega að hann ætti enn tvö börn í félaginu. „Já þetta var ágætis byrjun eins og einhverstaðar stendur. Þetta var fínt en auðvitað hefði maður viljað fleiri mörk. Þrjú eru samt nóg og gaman að Kristinn Steindórsson hafi sett punktinn yfir i-ið, hann átti það svo sannarlega skilið,“ sagði Óskar um frammistöðu Blika í leiknum en Kristinn skoraði þriðja og síðasta mark Blika í leiknum. Blikar fengu urmul færa í kvöld og hefðu þau geta orðið töluvert fleiri.„Við töluðum um það fyrir leik að bera virðingu fyrir þeim færum sem við fáum og þeim stöðum sem kæmu upp í leiknum. Mögulega voru menn of kærulausir á köflum en ég ætla ekki að kvarta.“ Það kom nokkuð á óvart að Blikar skyldu spila með hefðbundna fjögurra manna varnarlínu í dag eftir að Óskar hafði gefið út að hann vildi helst spila með þriggja manna línu. Þá kom það nær öllum á óvart að Andri Rafn Yeoman – einn besti miðjumaður deildarinnar undanfarin ár – hafi verið í hægri bakverðinum. „Nei nei, við höfum daðrað við þessa leikaðferð í vetur og Andri Rafn gæti eflaust spilað í marki ef þess þyrft. Hann er ótrúlegur leikmaður og ótrúlegur maður. Hann hélt Axel Sigurðarsyni niðri sem er ekki létt verk.“ Þegar undirritaður sá Andra Rafn í hægri bakverðinum bjóst hann við að Andri ætti að stíga upp á miðjuna eins og bakverðir Pep Guardiola hafa gert undanfarin misseri en í stað þess mynnti hann á Dani Alves þar sem hann óð upp og niður hliðarlínuna til að styðja við sóknina. Óskar hrósaði Gróttu liðinu fyrir mikla og góða baráttu en hann var virkur á hliðarlínunni allt til loka leiksins.„Maður vill alltaf meira en snýst aðallega um að missa ekki dampinn. Þú getur ekki ákveðið hvenær þú ætlar að setja í gang og það þarf að vera á fullu í 90 mínútur í hverjum einasta leik í þessari deild. Menn hafa ekki efni á að slaka á.“ Að lokum var Óskar spurður út í aðdraganda leiksins en mikið hefur verið rætt og ritað um að hann sé að mæta sínu gamla félagi. Þá hjálpaði ekki að Ágúst Gylfason, fyrrum þjálfari Blika, tók við Gróttu-liðinu eftir að Óskar færði sig um set.„Það er ágætt að loka þessum kafla en þetta hefur verið í umræðunni síðan í kringum jól, það er að þessi leikur væri yfirvofandi í fyrstu umferð. Ágætt fyrir alla held ég að þessu sé lokið og hægt að snúa sér að öðrum liðum í deildinni svo jú það er gott að þetta er búið.“ Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max Hér má sjá mörk úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla. 14. júní 2020 22:00 Leik lokið: Breiðablik - Grótta 3-0 | Breiðablik með öll völd á vellinum Breiðablik vann Gróttu nokkuð örugglega í fyrsta leik Seltirninga í efstu deild. Lokatölur 3-0 Blikum í vil. 14. júní 2020 22:05 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Leikur kvöldsins var sérstakur fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjáfara Breiðabliks, en liðið lagði nýliða Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Grótta er að spila í efstu deild í fyrsta skipti en liðið hefur undanfarin tvö ár farið upp um tvær deildir. Þá var Óskar Hrafn þjálfari liðsins. Áður en viðtalið fór af stað heyrðust stuðningsmenn Gróttu syngja miður fallega í áttina til Óskars sem nefndi það kurteisislega að hann ætti enn tvö börn í félaginu. „Já þetta var ágætis byrjun eins og einhverstaðar stendur. Þetta var fínt en auðvitað hefði maður viljað fleiri mörk. Þrjú eru samt nóg og gaman að Kristinn Steindórsson hafi sett punktinn yfir i-ið, hann átti það svo sannarlega skilið,“ sagði Óskar um frammistöðu Blika í leiknum en Kristinn skoraði þriðja og síðasta mark Blika í leiknum. Blikar fengu urmul færa í kvöld og hefðu þau geta orðið töluvert fleiri.„Við töluðum um það fyrir leik að bera virðingu fyrir þeim færum sem við fáum og þeim stöðum sem kæmu upp í leiknum. Mögulega voru menn of kærulausir á köflum en ég ætla ekki að kvarta.“ Það kom nokkuð á óvart að Blikar skyldu spila með hefðbundna fjögurra manna varnarlínu í dag eftir að Óskar hafði gefið út að hann vildi helst spila með þriggja manna línu. Þá kom það nær öllum á óvart að Andri Rafn Yeoman – einn besti miðjumaður deildarinnar undanfarin ár – hafi verið í hægri bakverðinum. „Nei nei, við höfum daðrað við þessa leikaðferð í vetur og Andri Rafn gæti eflaust spilað í marki ef þess þyrft. Hann er ótrúlegur leikmaður og ótrúlegur maður. Hann hélt Axel Sigurðarsyni niðri sem er ekki létt verk.“ Þegar undirritaður sá Andra Rafn í hægri bakverðinum bjóst hann við að Andri ætti að stíga upp á miðjuna eins og bakverðir Pep Guardiola hafa gert undanfarin misseri en í stað þess mynnti hann á Dani Alves þar sem hann óð upp og niður hliðarlínuna til að styðja við sóknina. Óskar hrósaði Gróttu liðinu fyrir mikla og góða baráttu en hann var virkur á hliðarlínunni allt til loka leiksins.„Maður vill alltaf meira en snýst aðallega um að missa ekki dampinn. Þú getur ekki ákveðið hvenær þú ætlar að setja í gang og það þarf að vera á fullu í 90 mínútur í hverjum einasta leik í þessari deild. Menn hafa ekki efni á að slaka á.“ Að lokum var Óskar spurður út í aðdraganda leiksins en mikið hefur verið rætt og ritað um að hann sé að mæta sínu gamla félagi. Þá hjálpaði ekki að Ágúst Gylfason, fyrrum þjálfari Blika, tók við Gróttu-liðinu eftir að Óskar færði sig um set.„Það er ágætt að loka þessum kafla en þetta hefur verið í umræðunni síðan í kringum jól, það er að þessi leikur væri yfirvofandi í fyrstu umferð. Ágætt fyrir alla held ég að þessu sé lokið og hægt að snúa sér að öðrum liðum í deildinni svo jú það er gott að þetta er búið.“
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max Hér má sjá mörk úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla. 14. júní 2020 22:00 Leik lokið: Breiðablik - Grótta 3-0 | Breiðablik með öll völd á vellinum Breiðablik vann Gróttu nokkuð örugglega í fyrsta leik Seltirninga í efstu deild. Lokatölur 3-0 Blikum í vil. 14. júní 2020 22:05 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max Hér má sjá mörk úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla. 14. júní 2020 22:00
Leik lokið: Breiðablik - Grótta 3-0 | Breiðablik með öll völd á vellinum Breiðablik vann Gróttu nokkuð örugglega í fyrsta leik Seltirninga í efstu deild. Lokatölur 3-0 Blikum í vil. 14. júní 2020 22:05
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki