Segir að erfðaskrá eiginmanns Carole Baskin sé fölsuð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2020 11:33 Carole Baskin. Netflix Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef. Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef.
Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10