UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 14:15 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Lukas Schulze/UEFA/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020
Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32