UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 14:15 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Lukas Schulze/UEFA/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020
Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32