Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2020 16:44 Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO. EPA/SALVATORE DI NOLFI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira