Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 21:15 Verða þessir tveir báðr leikmenn í Pepsi Max deild karla í sumar? vísir/getty Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deildinni, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg en landsliðsmaðurinn hefur æft með Hafnafjarðarliðinu síðan knattspyrnulið máttu byrja að æfa aftur saman í litlum hópum. Ólafur var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðassyni í hlaðvarpinu Dr. Football. Þar kom nafn Emils upp á borðið en hann er sem stendur samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova. Fari svo að deildarkeppni þar fari ekki aftur af stað og Emil komi heim þá hefur hann gefið út að hann myndi spila fyrir uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur Kristjánsson hefur þjálfað FH síðar haustið 2017.vísir/daníel „Úff hvað hann er góður í fótbolta. Hann er ekki kominn [til félagsins] en við þurfum að sjá hvað gerist með hans mál á Ítalíu. Emil er með gífurleg gæði og bara að hann sé að æfa með okkur í FH lyftir æfingunum upp á annað plan. Það er hrein unun að fylgjast með honum,“ sagði Ólafur meðal annars. FH lenti í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar á síðustu leiktíð. Þá tapaði liðið 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. Hitti Óla í morgun. Hann á afmæli en ég var það harður við hann að ég óskaði honum ekki einu sinni til hamingju með daginn.Ræddum allt sem viðkemur FH og hvort það sé ekki tímabært að hann fari að vinna titil. https://t.co/dFImCqWouQ— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) May 20, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deildinni, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg en landsliðsmaðurinn hefur æft með Hafnafjarðarliðinu síðan knattspyrnulið máttu byrja að æfa aftur saman í litlum hópum. Ólafur var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðassyni í hlaðvarpinu Dr. Football. Þar kom nafn Emils upp á borðið en hann er sem stendur samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova. Fari svo að deildarkeppni þar fari ekki aftur af stað og Emil komi heim þá hefur hann gefið út að hann myndi spila fyrir uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur Kristjánsson hefur þjálfað FH síðar haustið 2017.vísir/daníel „Úff hvað hann er góður í fótbolta. Hann er ekki kominn [til félagsins] en við þurfum að sjá hvað gerist með hans mál á Ítalíu. Emil er með gífurleg gæði og bara að hann sé að æfa með okkur í FH lyftir æfingunum upp á annað plan. Það er hrein unun að fylgjast með honum,“ sagði Ólafur meðal annars. FH lenti í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar á síðustu leiktíð. Þá tapaði liðið 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. Hitti Óla í morgun. Hann á afmæli en ég var það harður við hann að ég óskaði honum ekki einu sinni til hamingju með daginn.Ræddum allt sem viðkemur FH og hvort það sé ekki tímabært að hann fari að vinna titil. https://t.co/dFImCqWouQ— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) May 20, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira